Fyrirtækið hóf starfsemi í byrjun árs 2014 en að baki liggur að þörf er á aðilum til að taka að sér úttektir á öryggis og eldvarnamálum
Fróðleiksmolar
Vissir þú að: “ Á hverju starfssvæði slökkviliðs skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem fengið hefur [samþykki Mannvirkjastofnunar og viðkomandi sveitarstjórnar].1)
Eldor slf. aðstoðar slökkvilið og sveitarfélög þeirra við gerð brunavarnaáætlana. Er þín áætlun klár eða í gildi?__________________________
Tvær greiðar rýmingaleiðir skulu vera til staðar. Ert þú klár á þinni leið. Eldor setur upp rýmingaáætlanir og æfingar sérsniðnar að þínum þörfum __________________________
Vissir þú að það tekur einungis 8 sekúndur að tæma 6 kg. duftslökkvitæki við fulla opnun. Eldor býður upp á fræðslu sem gerið þig eldkláran á handslökkvitækið.