Eldor býður upp á námskeið er fjallar um vinnuvistfræði. Þar er tekið á vinnustaðnum í heild sinni, umgjörð og umhverfi ásamt því lagalega umhverfi sem starfað er í.
Í boði er eins eða tveggja daga námskeið, sem er síðan aðlagað að þörfum hvers vinnustaðar fyrir sig.
Hafðu samband og kynntu þér málið frekar.