.jpg)
Eldor býður upp á afar fróðlegt námskeið sem fjallar um eðli elds og meðferð handslökkvitækja. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestri og verklegri kennslu á handslökkvitæki. Það er hverjum og einum nauðsynlegt að kunna góð skil á þessu mikilvæga öryggistæki sem handslökkvitæki er. Ekki hika við að hafa samband og kynna þér málið betur.
Ath. þetta námskeið má einnig flétta saman við önnur námskeið hjá Eldor.
Námskeiðstími: 2 1/2 til 3 klukkustundir.