Eldvarnir og öryggi bjóða upp á lofgæðamælingar. Lofgæðamælingar geta verið mikilvægur þáttur í því að meta hvort loftræsting ákveðinna rýma er fullnægjandi.  Áður en vinna hefst í  lokuðum rýmum (sem geta verið súrefnissnauð) er nauðsynlegt að framkalla mælingar og tryggja þar með öryggi þeirra sem þar eiga að starfa. 

Hafa samband

email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími: 862-6650