Eldor hefur á að skipa sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu í að skipuleggja og halda æfingar fyrir slökkvilið. Æfingarnar eru settar saman miðað við óskir hvers slökkviliðs fyrir sig. Utanumhald æfinga er í höndum Eldor.

Hafðu samband og kynntu þér málið frekar.

Hafa samband

email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími: 862-6650