Print

Eldor býður upp á fjölbreyttar björgunaræfingar. Björgunaræfingar eru mikilvægar til að undirbúa þá aðila sem mögulega gætu komið að björgun fólks úr hinum ýmsu aðtæðum. Sérsniðnar æfingar eru settar saman fyrir aðila og handbrögð æfð. Góðar æfingar styðja vel við rétt og skjót viðbrögð sem geta bjargað lífi.

O.fl.  hafðu samband og kynntu þér málið.