Þann 1. október var haldið eldvarna og rýminganámskeið fyrir starfsfólkið á Grund og Mörk dvalarheimili í Reykjavík. Farið var yfir rýmingaráætlun bygginganna, fyrstu viðbrögð við hættu og eldvarnir. Eldor þakka þessum öfluga hóp fyrir góðan dag.